Poetic-Verses from ATHANASE

DOULEUR (Icelandic)

ISLANDAIS

HARMUR  
 
„Ađeins orđ ţitt getur grćtt und mína.“
 
Geoffrey Chaucer,
Hringstefja miskunnarlausrar fegurđar
 
Ţú kemur án ţess ađ segja orđ,
ţú ferđ án minnsta votts um bros,
og skilur eftir í bjartasta svefnherbergi sumars
brothćttar leifar sálar ţinnar
og ferska angan harms ţíns!
 
Eins og vofa ásćki ég langa ganga
angandi af rođarunna og lofnarblómi!
 
Síđan nem ég stađar, brýt sneiđ af
einsemd minni og ţrýsti henni ađ vörum mér
eins og nýbökuđu brauđi!
 
Úti fyrir logar eldur svala
međ óskiptar minningar
gegnum loftiđ,
og tíminn er umflotinn
örum hugsana
eins og risa-fyrirbođa hins óţekkta!
 
Hvađ get ég gert? Hvern get ég kallađ á?
Enginn kemur til hugar.
 
Samtímist líđur kjarni hlutanna
endalaust hjá, hljóđlaust gegnum sigti
tára.
Raddir sem ég gćti snert, framandi raddir
koma og afferma skerandi áhyggjur sínar
inn í óslitinn júlísöng.

          Athanase Vantchev de Thracy

Traduit en islandais par Hrafn Andrés Hardarson


Comment On This Poem --- Vote for this poem
DOULEUR (Icelandic)

849,836 Poems Read

Sponsors