Poetic-Verses from ATHANASE

SHIKISHI (Icelandic)

ISLANDAIS :

SHIKISHI  
 
„En viđ ţekkjum dapurleg örlög hans sem bjó hér:
Eins og draumur hvarf hann af ţessum hverfula heimi;
Ţótt nafn hans ţýddi „Eilífđar hús“…
 
No- leikverkiđ Teika
 
Ég hugsa um örlög Shikishi prinsessu!...
Tár  kirsuberjalaufsins
blandast mínum!
 
Fetađi prinsessan í raun
nettum fótum sínum ţennan
sama stíg ţakinn vori
sem ég fer morgunn ţennan?
 
Sá hún
međ augum brennandi af ást
ţetta sama fjall
ţar sem furur og skriđjurtir
vaxa svo blíđlega
fast upp viđ ţađ?
 
Núna, í fađmi
ţessa legsteins
skreyttum ljóspurpura mosa
og innsiglađur ţéttum vafningsviđi,
sefur hún
um alla eilífđ!
 
Ó himnar, hve tíminn breytir sköpulagi,
og hve óraunverulegt hann gerir líf og dauđa!
 
 
Ó, kristalstćri söngur glóbrystinganna
í grćnu silki-loftinu!
 
Söngur gleyminn á
hćga hrösun heimsins
í ţögult ómćlisdýpiđ!

          Athanase Vantchev de Thracy

Traduit en islandais par Hrafn Andrés Hardarson


Comment On This Poem --- Vote for this poem
SHIKISHI (Icelandic)

847,403 Poems Read

Sponsors