Poetic-Verses from ATHANASE

TENDRESSE (Icelandic)

BLÍĐA ( Tendresse / Tenderness)

 

Handa Carolina di Gregorio

 

Svo bjartur er morgunninn, kćra Carolína mín,

blátíturnar vita ţađ, leika sér

í feluleik viđ glitrandi blćjur andvarans.

Raddir barna á sćlli göngu um strćtin

springa eins og kristalsómar klukkna

út í tćrt loftiđ.

 

Ţú, brosandi í glugganum ţínum, teygir

fíngerđa arma ţína ađ ósýnilegri sćlu

titrandi brjósta ţeirra,

og sérhver skynjun ţín, undir barnslegum kossum

ungćđislegrar sólar,

skelfur eins og hörpu

strengir!

 

Teygđu ţig ekki lengra

út um gluggann,

yndislegi engillinn minn!

Ţú gćtir falliđ í djúp

hjarta míns, ţar sem alein,

á ţessu dýrđlega vori,

klćdd andblć og rósum,

ríkir Afródíta,

hin mikla, hin langrćkna,

hin ósýnilega gyđja

fegurđar, ástar

og blíđu!


Traduit en islandais par Heafn Andrés Hardarson



Comment On This Poem --- Vote for this poem
TENDRESSE (Icelandic)

850,564 Poems Read

Sponsors